Athyglisverðar niðurstöður

Var aðeins að rýna í lokatölurnar í höfuðborginni.  Þar er ýmislegt sem styður þá kenningu að borgarbúar kalla eftir breytingum, þótt sjálfsagt séu mismunandi eftir stefnum. 
Það sem helst vekur athygli mína eru eftirfarandi tölur:
XD - 15736 atkvæði - 8 fulltrúar
XS - 13256 atkvæði - 7 fulltrúar
Ný framboð (CFJM) - 13322 atkvæði - 5 fulltrúar
Það virðist á brattann að sækja að reyna að breyta til hér í borg.


Bloggfærslur 28. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband