Of fáar vinnandi hendur?

Ég get vel skilið að fjármálaráðherrann tali um vandamál.  Ef tölur Hagstofunnar eru skoðaðar þá er aðeins 56% íbúa landsins í vinnu - þar með taldir í hlutastarfi.

Rúnnaðar af eru tölurnar; íbúar 330 þúsund, vinnandi 186 þúsund.  Restin, 144 þúsund eru ýmist börn, aldraðir, öryrkjar og atvinnulausir.

Hvað segja hagfræðingar; eru þessar tölur samfélagsvænar?

 


mbl.is Fjölgun öryrkja raunverulegur vandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband