Af hverju fleiri kvendómarar?

Af gefnu tilefni þykir mér að með kröfunni um fleiri kvendómara sé að óbreyttu gefið í skyn að konur séu líklegri en karlar að sniðganga lögin í dómum sínum.

Auðvitað er sjálfsagt að jafnt kynjahlutfall sé í dómarastéttinni.

En ef í rauninni aðeins lögunum er ábótavant, væri þá ekki réttara að fjölga konunum á löggjafarþinginu - þar sem lögin eru sett sem dómurum er skylt að framfylgja?


Bloggfærslur 26. nóvember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband