Kalt í dag en mögulega hlýrra á morgun

...miðað við árið 1880!  Væri ekki nær að viðmiðið væri ártalið AD 900?

Það er ekki eins og vísindamenn séu fáfróðir um langtímasveiflur á hnettinum en hvers konar vísindi eru það sem miða allar breytingar á hnattvísu við aðeins 135 ár?  Eða eru það fréttamiðlarnir sem um er að kenna?

Hér uppi á Íslandi vildum við allavega frekar miða við ástandið við landnám en handahófs- og tilviljunarkennda vísindaárið 1880.


mbl.is Jörðin hlýnar áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband