Þjóðinni var gefinn flugvöllurinn

á sínum tíma - auðvitað á þjóðin að ákveða hvað hún vill gera við hann.

Sjálf er ég hvoru tveggja; borgarbúi og þegn landsins í heild, og eindregið meðmælt því að skipulagsvald borgarinnar verði skert í þessu máli.  Ekki aðeins skynsemin býður mér að okkur sé hollast að halda flugvellinum með tilheyrandi flugrekstri óbreyttum, heldur fagurfræðin líka.  

Þeir sem efast um fagurfræðina mega gjarnan gera sér erindi niður á Skúlagötu og skoða útsýnið þar til suðurs. 


mbl.is Þjóðin ákveði framtíð flugvallarins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband