Stofufangelsi

er refsing bíleigandans sem lendir í því að bíll hans er ekinn í klessu á bílastæði við heimili hans á meðan bíleigandinn er grandalaus að sinna húsverkum innandyra.

Þrátt fyrir skyldutryggingar, kaskótryggingar og what-not virðist enginn ábyrgur.  Enginn greiðir vinnutap vegna snúninga við óumbeðin og óvelkomin formsatriði.  Enginn bætir fyrirhugað og ónýtt sumarfrí bíleigandans.  Innanlands...

Því meira bítur refsingin sem fjárráðin eru minni.


Bloggfærslur 22. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband