Útsalan á Grikklandi að hefjast

Stefna ESB og AGS hefur verið að heimta einkavæðingu ríkiseigna Grikklands.   Sú einkavæðing þýðir auðvitað að ríkiseignir landsins verði seldar hæstbjóðanda og að andvirðið verði greitt innheimtumönnum ESB og AGS.

Er það virkilega vilji ESB að Kínverjar eignist Grikkland?  Eða hvaða aðra ESB þjóð sem er, eins og líkur benda til að gæti orðið þrautalending annarra jaðarríkja í vanda.

Hvað hefur þá orðið um skjólið innan ESB sem ESB sinnar mæra sem mest? 


mbl.is Kínverjar vilja kaupa gríska flugvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband