Afsakið - hlé

Vegna andláts elskulegrar móður minnar um síðustu helgi og þeirrar tafar sem páskahelgin veldur á öllum formsatriðum, jafnvel andlátstilkynningu, mun ég ekki blanda mér í þjóðmálaumræðuna fyrr en að lokinni útför á föstudag í næstu viku.

Eins og flestum er líklega orðið kunnugt hef ég lagt nafn mitt til á framboðslista Regnbogans og stend eftir sem áður heilshugar með framboðinu.

 


Bloggfærslur 29. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband