Hvað er að frétta af Jökulsá á Brú?

Voru menn ekki að fagna því að fá þar nýja og tæra laxveiðiá þegar grugginu var beint í Lagarfljótið sem var einnig gruggugt áður?

Hvorugt fljótið hefur verið umtalað sem veiðivænt, þótt eflaust hafi eitthvað fiskifang slæðst til í Lagarfljótinu utarlega á Héraði - út við Hól og þar um slóðir.

En skiljanlegt að mönnum sé brugðið ef Lagarfljótsormurinn er hættur að láta sjá sig.


mbl.is „Vatnasvæðið verulega laskað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband