Afgerandi "innanflokksdrættir" ?

Bæði í formanns- og varaformannskjöri VG tóku 249 manns þátt af 404 mögulegum.

Nýi formaðurinn fékk 245 atkvæði af 249 greiddum.   155 manns greiddu ekki atkvæði.

Nýi varaformaðurinn fékk 142 atkvæði af 249 greiddum.  155 manns greiddu ekki atkvæði.

Nú er bara spurningin hvort þessir 155 muni í apríl krossa við VG í kjörklefanum.

 


mbl.is Katrín fékk 98% í formannskjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband