Fagna örygginu á Íslandi - en...

Í Mbl. dagsins er grein um sýrlenska 5 1/2 manna fjölskyldu sem hefur verið sameinuð á Íslandi, en fjölskyldunni hefur verið veitt svokölluð viðbótarvernd hérlendis.

Öryggið er samt ekki nóg.  Fjölskyldufaðirinn er atvinnulaus, konan ólétt, börnin þrjú ekki í skóla og fjölskyldan flutt á milli gistiheimila.

"Stjórnvöld segjast ekki geta hjálpað mér að finna íbúð, þau séu með langan lista af fólki sem þau þurfa að aðstoða" segir fjölskyldufaðirinn.   Og vinnu fær hann ekki heldur því hér er enga vinnu að fá.

Það er skömm að því að fólki sé boðið uppá þessi býti. 

Annað hvort er skjóli skotið yfir flóttamenn eða ekki!

 


Bloggfærslur 11. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband