Lánveitingar ekki gjöf!

Því má ekki gleyma að nú þegar hafa íslendingar greitt verulegar fjárhæðir vegna þessara lána; bæði afborgun af höfuðstól og vexti.

Því má heldur ekki gleyma að Ísland hækkaði framlag sitt til AGS - sem aðildarþjóð að AGS, og hugsanlega í þakklætisskyni frekar en að þess hafi verið krafist.

Hef ekki tiltækar tölur vegna ofangreinds en áreiðanlega eru margir fróðir fúsir til þess að bæta úr því.

Landið er hins vegar hvorki aðili að evru né björgunarsjóði evrunnar.


mbl.is Ísland fékk 700 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. ágúst 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband