Skandall!

Tekjuhæstu launþegar landsins tapa launum.

Skatturinn tapar framlagi þeirra.

Landið í heild tapar útflutningstekjum.

Hreint ekki sniðugt.

Auðvitað eiga útgerðarmenn að leggja upp laupana, selja skipin sín úr landi og jafna með því skuldabaggann sinn og fara síðan á bísann.

Svo getum við stofnað Útgerðarfélag ríkisins.

Frá grunni. Hvað kosta annars öll þessi skip?


mbl.is „Hafa tapað rökræðunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband