Hverjir eru þessi "við" ?

Sem virðast ekki hafa fylgst með fréttum af vandræðum ESB apparatsins undanfarna mánuði og þurfa nú - allt í einu - að setjast niður og "ráða ráðum okkar" og "við þurfum að endurmeta stöðuna"?  

Ekkert í þessu orðalagi bendir til þess að SJS sé orðinn afhuga ESB aðild.   Sennilega sér hann bara ný tækifæri felast í því að bæta Íslandi á ESB bálið.

Rökstuðning þess efnis fáum við eflaust að heyra strax eftir helgina.   Það á jú allt að gerast "eftir helgi" eins og vant er.

 

 

 


mbl.is Gætum þurft að endurmeta stöðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband