Er verkalýðsdagurinn 1. maí orðinn baráttudagur ESB?

Annað gat ég ekki skilið af viðtali forystumanns ASÍ við Bylgjuna síðdegis.

Viðkomandi hafði meiri áhuga á góðum samningum við ESB um "framtíð íslensks landbúnaðar" en kjaramálum umbjóðenda sinna.

Nú hefur íslenskur landbúnaður spjarað sig ágætlega í meira en 1000 ár - en verkafólk þarf alltaf að vera á tánum.  Sama hver viðsemjandinn er!

Ef forystan áttar sig ekki á því af hverju hún er þarna, á hún að segja af sér.

 

 


Bloggfærslur 30. apríl 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband