Pólitísk refskák

í anda Machiavelli, sem  hefđi ekki gert ţetta betur.

Eftir dóm Hćstaréttar s.l. miđvikudag  stóđu öll spjót á velferđarstjórninni. 
Og hvađ gerir stjórnin ţá? 

Dreifir athyglinni auđvitađ.  
Hvernig?

Rekur einhvern nógu háttsettan. 
Hvern má hún missa?

Humm.  Ţađ er nú ţađ.  Humm.  
Hvađ međ ţennan forstjóra í fjármálaeftirlitinu?

Góđ hugmynd, ekki okkar mađur hvort sem er.
Drífum í ţví!


Machiavelli  tekur ofan og hneigir sig.

 

 


Bloggfćrslur 18. febrúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband