USGS sagði upphaflega 5.7 stig

Það er töluverður munur á 5.2 og 5.6 stigum, en USGS skráir skjálftann enn sem 5.7 stig.

Nú hefur Veðurstofan leiðrétt sínar tölur, upp í 5.6 stig.  Þetta er ekki í fyrsta skipti sem jarðskjálftamæling er leiðrétt hérlendis.  Eru skjálftamælarnir ekki áreiðanlegri en þetta?

Eða er auðveldara að mæla rétt eftir því sem fjarlægðin eykst? 


mbl.is Sá stærsti var 5,6 að stærð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband