Þá er NEI-ið komið á sinn stað

Mætti á kjörstað fyrir hádegið og nýtti kosningaréttinn minn.

Var á ferðinni á svipuðum tíma og venjulega, um ellefu-leytið, og fannst kjósendastraumurinn vera álíka og í forsetakosningunum í sumar, þótt nú sé talin minni kjörsókn en oft áður á sama tíma.

Ekki ætti veðurblíðan á þessum fallega haustdegi að skemma fyrir kosningaþátttökunni. :)

 


Bloggfærslur 20. október 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband