Skrýtið reikningsdæmi

Ef að meðaltali fóru 548 bílar hvern sólarhring á síðasta ári um göngin, þá er útreikningurinn einfaldur; 548 bílar x 365 sólarhringar = 200.020 bílar.

Samt segir í fréttinni að bílarnir hafi verið "nærri" 400.000. Ekki batnar dæmið þegar fullyrt er að heil milljón manns hafi verið um borð í bílunum.

Það segir að í hverjum bíl (miðað við 200.020 bíla) og í hverri ferð bílsins hafi verið að jafnaði 5 farþegar. Afar ótrúverðug ágiskun - svona miðað við reynsluna annars staðar.


mbl.is Hálf milljón um Héðinsfjarðargöng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. janúar 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband