Nytsamir andstæðingar

Gamla slagorðið var "Ísland úr Nató - herinn burt!" Herinn fór reyndar af sjálfsdáðum, en Nató er hér þó ennþá. Líklega fer það af sjálfsdáðum líka.

Vinstri menn vilja alltaf segja sig úr einhverju. Það er líklega þess vegna sem þeir styðja ESB aðildina - til þess að geta svo seinna sönglað "Ísland úr ESB".


mbl.is Einhugur í VG um úrsögn úr NATO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það var þá þakklætið!

Ísland viðurkenndi sjálfstæði Litháa þegar þeir voru að slíta sig frá USSR. Öll íslenska þjóðin studdi það mál og ætlaðist ekki til endurgreiðslu í neinni mynd.

En þar sem aðeins tæpur þriðjungur þjóðarinnar vill aðild að ESB, hvað eru þá Litháar að hugsa? Hugsanlega eru þeir illa upplýstir, en ef þeir vilja launa okkur greiðann á þennan hátt; þá er það sama og þegið!


mbl.is Ísland gangi í ESB árið 2013
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband