Sá á kvölina sem á völina - eđa svo er sagt

Hvort borgar sig ađ ţiggja 15.000.  kr aukalaunagreiđslu eđa fá frídag frá vinnu í stađinn?

Nú ţarf ég ađ velja og eins og alltaf  ţarf ţá ađ vega og meta hagsmunina:

Viđ beina launagreiđslu ţarf launagreiđandinn ađ borga 17.600 ađ međtöldum launatengdum gjöldum.  Sjálf fengi ég útborgađ nettó 8.600. ađ frádregnum sköttum og skyldum.

Valiđ varđ mér ekki eins erfitt og málshátturinn segir - aukafrídagar koma sér alltaf vel. Wink

 

 

 

 


Bloggfćrslur 23. ágúst 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband