Tvíræð "viðurstyggð"

Því í þessu tilviki gefur ríkissjóður 101.000 þúsund með annarri hendinni en tekur svo strax til baka 46.000 í tekjuskatt. Ef til vill líka réttinn til greiðslu á barna- og vaxtabótum.

Hluti af tvíræðninni er svo líka að af 800.000 þúsund krónum greiðir launamaðurinn rétt um 280.000 krónur í tekjuskatt til ríkissjóðs og nýtur þó ekki neinna bóta.

Fjórir 200.000 króna launamenn, greiða hver 34.000 í tekjuskatt sem X4 gera 136.000 í skattinn, sem er þeim síðan endurgreitt - og jafnvel gott betur, í formi barna- og vaxtabóta.

Hvort skyldi á endanum vera ríkiskassanum hagkvæmara; að hafa heilan hálaunamann eða fjóra hlutastarfsmenn í einu og sama starfinu?

Þannig má endalaust velta fyrir sér þessu með viðurstyggðina.


mbl.is Viðurstyggileg móðgun við landsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. febrúar 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband