Tvíræð "viðurstyggð"

Því í þessu tilviki gefur ríkissjóður 101.000 þúsund með annarri hendinni en tekur svo strax til baka 46.000 í tekjuskatt. Ef til vill líka réttinn til greiðslu á barna- og vaxtabótum.

Hluti af tvíræðninni er svo líka að af 800.000 þúsund krónum greiðir launamaðurinn rétt um 280.000 krónur í tekjuskatt til ríkissjóðs og nýtur þó ekki neinna bóta.

Fjórir 200.000 króna launamenn, greiða hver 34.000 í tekjuskatt sem X4 gera 136.000 í skattinn, sem er þeim síðan endurgreitt - og jafnvel gott betur, í formi barna- og vaxtabóta.

Hvort skyldi á endanum vera ríkiskassanum hagkvæmara; að hafa heilan hálaunamann eða fjóra hlutastarfsmenn í einu og sama starfinu?

Þannig má endalaust velta fyrir sér þessu með viðurstyggðina.


mbl.is Viðurstyggileg móðgun við landsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband