Óvíst að þetta sé rétt mat hjá Lilju

Þeir sem hafa tekið þátt í skoðanakönnunum af þessu tagi vita hver spurningin er: "Muntu kjósa einhvern eftirtalinna stjórnmálaflokka, eða EITTHVAÐ annað".

Flestir (sem á annað borð taka afstöðu) hugsa með sér hver fjórflokksins sé skárstur og svara í samræmi við það.

Það fæst engin gagnleg niðurstaða í þessum skoðanakönnunum fyrr en alvöru valkostir verða í boði.

Eða hver var niðurstaðan í skoðanakönnun um borgarstjórnarkosningarnar - þeirri síðustu, ÁÐUR en Besti varð valkostur?


mbl.is „Þjóðin vill óbreytt flokkakerfi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband