Tvískinnungur þingmanna ríður ekki við einteyming

Alþingi hefur sett þau lög að staðgöngumæðrun sé ólögleg. Samt samþykkti Alþingi - í flýti - að veita barni íslenskan ríkisborgararétt sem vegna laganna er fætt af erlendri staðgöngumóður, þar sem staðgöngumæðrun er lögleg.

Vita þingmenn Alþingis hvort þeir eru að koma eða fara?

Að þessu sögðu óska ég hinum nýbökuðu foreldrum til hamingju með soninn!


mbl.is Enn vegabréfslaus á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband