Jóakim Önd á atvinnuleysisbótum

Látum vera þótt eignamenn sem engan arð hafa af eignum sínum, til dæmis ef þær eru geymdar undir kodda eða í peningatanki, kunni að eiga rétt á atvinnuleysisbótum missi þeir starfið, en mér er fyrirmunað að skilja hvernig þeir sem hafa jafnframt tugi milljóna í tekjur njóti bótaréttar.

Þarf enn einu sinni að endurskoða lög um atvinnuleysistryggingar?


mbl.is 3.632 eiga 750 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband