4.10.2016 | 13:55
Ekki er öll vitleysan eins
en ef Samfylkingin vill endilega gera þetta þá vona ég að hún hafi efni á þessari rausn. Svo innheimtir hún bara vaxtabæturnar úr ríkissjóði sem endurgreiðslu næstu fimm árin, eftir samningi milli aðila.
Vilja greiða vaxtabætur út fyrirfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2016 | 15:28
Svona á að gera þetta!
Sækja fjölskyldurnar í flóttamannabúðirnar. Láta börnin ganga fyrir.
8 manna fjölskyldan á leið til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2016 | 17:59
Allt í góðu þarna í fyrirmyndarlandinu?
Helsti glæpaforinginn í Gautaborg drepinn og yfirvöld búast við átökum í kjölfarið þegar næst-helstu glæponarnir slást um "embætti" hans. Rétt eins og í amerískum bíómyndum!
Ótrúleg frétt frá frjálslyndu jafnréttissinnuðu norrænu velferðarþjóðfélagi.
Helsti glæpaforingi Gautaborgar drepinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2016 | 12:40
Finnst einhverjum þetta í lagi?
Annað hef ég eiginlega ekki um þetta fyrirbæri að segja - er hreinlega "kjaftstopp"!
Milljarðar í kaupaukagreiðslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2016 | 18:47
Erlendir menn lentir í gildru á hjara veraldar?
Af hverju má ekki gefa viðkomandi flugfarseðla til baka þar sem þeir gætu fundið vænlegri flóttaleið til USA? Eða a.m.k. á þær slóðir þar sem þeir myndu sætta sig betur við að aðlagast en hér uppi við norðurskautsbaug. Er góðsemi landans líka lent í gildru?
Reyndu að lauma sér um borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.7.2016 | 15:14
Breytir engu fyrir atvinnulífið
því launagreiðandinn er jafnsettur. Þessi lækkun á tryggingagjaldinu kemur á móti hækkun á lífeyrissjóðsframlagi. Framlag launagreiðandans fyrir hvoru tveggja er nákvæmlega sama krónutala í júlí sem júní.
Tryggingagjald lækkaði 1. júlí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.6.2016 | 18:20
Rothögg ef eitt af Benelux löndunum yrði næst
Holland, Belgía og Luxembourg hafa unað sér vel í samvinnu í marga áratugi. Slæmt ef embættismannakerfi ESB hefur tekist að eyðileggja hana.
Fer Holland næst úr ESB? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.6.2016 | 13:34
Alltaf gott fyrir þjóðir að hafa sterka forystu í takt við þjóðarvilja
- en í kjölfar Brexit verður það enn mikilvægara fyrir aðildarþjóðir ESB en þau lönd sem standa utan.
Kallar á sterka forystu hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2016 | 16:01
Greinilega þarf að segja upp fólki
ef launatengdi kostnaðurinn er ástæðan fyrir þessum mikla hallarekstri í annars hagkæmustu rekstrareiningu sveitarfélaga í landinu.
Fráleitt að tala um lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2016 | 13:07
Ríkið á að kaupa þessa jörð
Ef ríkiskassinn er tómur gætum við hugsanlega gert það með samskotum. Líkt og með geirfuglinn góða forðum daga.
Ríkið fylgist með sölunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |