11.3.2019 | 12:39
Ónotalegar fréttir
Af fréttunum má skilja að Icelandair taki á móti sex nýjum þotum af þessari gerð nú í vor. Þessar tvær sem fórust voru einmitt nýjar eða nýlegar.
Gömlu vélarnar sem flugfélagið hefur í notkun eru áreiðanlega búnar að sanna sig og sjálfsagt óþarfi að kippa þeim úr umferð.
En þær nýju þarf greinilega að skoða betur áður en farþegum verður hleypt um borð.
![]() |
Samgöngustofa fylgist með Boeing-rannsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.3.2019 | 13:33
Er þetta traustvekjandi?
Er ellismellum hollast að forða varasjóðum sínum úr Arion banka?
![]() |
10 milljarðar í arð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |