Neytandinn greiðir - seljandinn innheimtir

Umræðan um hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustunni er villandi.  Af henni mætti halda að ferðaþjónustufyrirtækin þurfi að greiða vaskinn.  En þannig er það ekki; það er alltaf neytandinn sem greiðir að lokum. 

Hins vegar nýtur ferðaþjónustan, umfram aðrar atvinnugreinar, þess að reikna lægra VSK-þrepið af tekjunum og fá til frádráttar kostnað á hærra VSK-þrepinu, og jafnvel endurgreiðslur á mismuninum úr ríkissjóði.

Margir rekstraraðilar vildu gjarnan njóta sömu fríðinda.
 


mbl.is Segir breytingar á VSK ámælisverðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband