Gott mál.

ESA hefur þar með staðfest, sjö sinnum, að íslensk þáverandi stjórnvöld hafi verið í fullum rétti að neyta neyðarréttar við algjört kerfishrun hérlendis.

Enn standa þó eftir spursmál um ábyrgð á "aflands"innstæðum íslensku bankanna. Skyldi ESA humma fram af sér að taka afstöðu til þess vegna þess að bresk stjórnvöld hafa sýnt ákveðið fordæmi með því að tryggja ekki sínar eigin aflandsbankainnstæður?


mbl.is Sjö úrskurðir Íslandi í hag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

"vegna þess að bresk stjórnvöld hafa sýnt ákveðið fordæmi með því að tryggja ekki sínar eigin aflandsbankainnstæður?"

Þetta er misskilningur.  Var ekki á ábyrgð Breta heldur íslands.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.12.2009 kl. 19:30

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sæll Ómar og þakka þér fyrir innlitið. Og ef þú vildir vera svo vænn að útskýra misskilninginn um HVAÐ var ekki á ábyrgð breta...

Kolbrún Hilmars, 15.12.2009 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband