Fjórflokksókindin

kemur í veg fyrir að kjörnir þingfulltrúar sinni því hlutverki sem þeim er ætlað og eyða þannig ótöldum og dýrmætum vinnutímum í að bítast um hver flokksapparöt þeirra eigi stærsta eða minnsta sök á hruninu góða.

Ég legg til að þingmenn einbeiti sér að starfi sínu og sinni aðkallandi hagsmunamálum þjóðfélagsins umyrðalaust. Þeir eru ekki kosnir til annars.

Okkar kjósenda er að deila innbyrðis um okkar ábyrgð á fjórflokksklúðrinu; það eru nefnilega kjósendur sem bera ábyrgð á því og eiga þar með réttinn á því að dæma - og bítast!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli það sé ekki hægt að byrja í vetur að vinna að því að útrýma þeim og taka stóra stökkið í sveitastjórnarkosningum í vor?? Taka upp persónukjör eins og er/var í gömlu hreppunum í denn??

(IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 17:02

2 Smámynd:  Birgir Viðar Halldórsson

Sandkassaleikur á Alþingi!

Birgir Viðar Halldórsson, 24.10.2009 kl. 17:11

3 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Sammála þér Kolbrún.

Svanur Gísli Þorkelsson, 24.10.2009 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband