Er starfsmannakostnaður málið?

Þurfa íslensku verktakafyrirtækin sem flytja inn erlenda einhleypa karlmenn til starfa líka að flytja inn kvenfólk til þess að "gæta velferðar og starfsánægju" þeirra?

Svona svipað og íslensk fyrirtæki gera fyrir íslenska starfsmenn; greiða líkamsræktarkortin, bjóða til fjölskylduskemmtunar, jólahlaðborðs og "what-not". Reyndar hef ég aldrei fyrr heyrt að vinnuveitandinn sjái starfsfólki sínu fyrir "þið-vitið-hvaða-þjónustu".

Ja hérna, ætli ASÍ sé að hugsa hvar þetta passar inn í kjarasamningakröfurnar..


mbl.is Íslenskir vinnuveitendur Litháanna í gæsluvarðhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri nú ekki það fyrsta sem vantar hjá þeim í samningana

(IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 22:39

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég bíð spennt eftir næstu kjaraviðræðum - ekki síst þess að sjá hvernig jafnrétti kynjanna verði gætt í þessu sambandi... :)

Kolbrún Hilmars, 21.10.2009 kl. 22:46

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ætli að halli ekki á konuna eins og fyrri daginn

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.10.2009 kl. 22:49

4 identicon

Það er þá konunni sjálfri að kenna

(IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 22:53

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Humm, ég sé nú ekki varaforseta ASÍ berjast fyrir kvenréttindaþættinum í þessu máli, svo við skulum fara varlega í kvenlegar "umkenningar" Silla mín

Kolbrún Hilmars, 21.10.2009 kl. 23:01

6 identicon

Hm.... umkenningar ekki það???  Ok en mér finnst það nú samt þannig oft

(IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband