24.9.2009 | 17:49
Svörin eru ekki síður spennandi en spurningarnar.
En óneitanlega eigum við fullan rétt á því að fá hvoru tveggja þýtt á íslensku.
Ef 10 milljónakostnaður er fyrirstaða - er þá ekki réttast að draga strax ESB umsóknina til baka - var ekki lauslega áætlað að hún myndi kosta milljarð eða tvo?
Spurningalisti ESB ekki þýddur á íslensku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svör Íslands muni eingöngu innihalda lýsingu á staðreyndum, löggjöf, innleiðingu löggjafar og framkvæmd hennar auk skipulags einstakra málaflokka.
Mikið eru þetta góð rök hjá þér. Fyrst að aðild mun kosta mikið af peningum, af hverju að spara nokkuð í ferlinu?
Who are you going to believe, me or your own eyes?
Don´t worry about the world coming to an end today. It´s already tomorrow in Australia.
Þú ættir kannski að fá þessar tilvitnanir snarað yfir á íslensku ef þú skilur þær ekki ;)Kristján Birgisson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 19:36
Þú ert afar málefnalegur, Kristján.
En hverju ætlar ÞÚ að trúa; því sem þér er sagt eða þínum eigin augum?
Kolbrún Hilmars, 24.9.2009 kl. 20:11
Ég á svolítið erfitt með að sjá af hverju þér finnst það réttindamál að eyða tíma og peningum í að þýða (frekar ómerkilegar) spurningar um íslenska löggjöf, stjórnsýslu og þjóðfélagsskipan. Spurningarnar skipta íslenskan almenning engu. Auk þess virðist þú skilja einhverja ensku.
Endilega lestu spurningarnar (http://evropa.utanrikisraduneyti.is/media/info/Questionnaire_-_ICELAND_(final).pdf) og settu svo þær spurningar sem þú skilur ekki á bloggið þitt. Einhverjir munu örugglega stökkva til og þýða þær fyrir þig.
Kristján Birgisson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 20:48
Hvaða, hvaða, þetta eru alls ekki ómerkilegar spurningar, svo sem eins og hversu mörg býli hafa allt sitt ræktarland í 10 gráðu halla, hversu mörg í 15 gráðu halla, hversu mörg í 20 gráðu halla osfrv. Ég er alveg jafnforvitin og ESB um slíka statistikk.
Annars vil ég benda þér á það, Kristján minn góður, að það er ekki MÍN enskukunnátta sem skiptir sköpum hér. Það vill nú svo til að íslenska er hið eina sanna opinbera tungumál hér á landi.
Kolbrún Hilmars, 24.9.2009 kl. 21:05
Það sem skiptir sköpum er að um að ræða samskipti við alþjóðastofnun sem Ísland er ekki aðili að. Það er verið að svara henni, með það fyrir augum að svörin verði grundvöllur samningaviðræðna við hana. Hvert hið opinbera tungumál er skiptir ekki neinum sköpum í þessum spurningum.
Ef þú ert forvitin um eitthvað sem viðkemur íslenskum lögum, stjórnsýslu, innleiðingu EES-gerða og þjóðfélagsháttum, getur þú beint spurningu um það til íslenskra stjórnvalda.
Hins vegar er mikilvægt að upplýsingar varðandi viðræðurnar sjálfar, ef til þeirra kemur, verði gerðar aðgengilegar á íslensku jafnóðum. Þær skipta íslenskan almenning máli og ekki bara þá sem eru forvitnir. Þær þurfa að vera aðgengilegar Íslendingum sem ekki skilja ensku.
Kristján Birgisson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 21:24
Íslenska er því miður ekki opinbert tungumál Lýðveldisins Íslands þótt það hafi verið rætt. Eins og stendur er ekkert opinbert tungumál á Íslandi samkvæmt lögum.
Axel Þór Kolbeinsson, 25.9.2009 kl. 13:10
Axel, það er rétt og var einmitt í umræðunni þegar útrásar vildu fá enskuna inn. Þess vegna orðaði ég þetta svona fjálglega "hið eina sanna opinbera tungumál".
En ætli það sé ekki orðið tímabært að taka af allan vafa í lögum?
Kolbrún Hilmars, 25.9.2009 kl. 17:26
Þótt fyrr hefði verið.
Axel Þór Kolbeinsson, 25.9.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.