Hvernig koma á óorđi á hugtakiđ vinstri stjórn!

Viđ höfum greinilega enga ríkisstjórn hér, hvorki vinstri, miđju né hćgri, bara einhvern hóp af fólki sem notar ţetta fágćta ríkisstjórnartćkifćri til ţess ađ sinna eigin gćluverkefnum. 

Sjálf hefđi ég veriđ ánćgđ međ ađ fá hér vinstri/miđju stjórn eftir 15 ára hćgri/miđju stjórn ţví ţađ er kerfinu ađeins hollt ađ hafa reglulegar uppstokkanir í yfirstjórninni.

Samfylkingin hefur engan áhuga á innanlandsmálum og Vinstri grćnir hafa hvorki áhuga á utanríkismálum né atvinnusköpun innanlands og eina kosningaloforđ ţeirra flokka, sem virđist ćtla ađ standa, eru krataloforđin um sćluríkiđ ESB - og ţá eru milljarđaútgjöld ekki fyrirstađa! 

Ein af skömmum ţessarar ríkisstjórnarónefnu verđur svo ađ ţađ ţurfi áhugamannasamtökin Indefence til ţess ađ kynna málstađ íslenskra erlendis varđandi Icesave - sem í ţví skyni munu á nćstunni fá áheyrn á hollenska ţinginu.   

Á sama tíma nýtir ríkisstjórnin mannskap sinn í ráđuneytunum  til ţess ađ svara 2500 misgáfulegum spurningum ESB apparatsins.  Ţarf ekki ađ skilgreina heitiđ "vinstri stjórn" uppá nýtt?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

svo sannanlega ţarf ţess!!!!/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.9.2009 kl. 21:57

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţetta er mjög auđvelt, Kolbrún. Mađur fer niđur á Landeyjasand og horfir til hafs. Ţá er Evrópa til vinstri og Ameríka til hćgri..... og stefnir ekki stjórnin til Evrópu....?

Ómar Bjarki Smárason, 23.9.2009 kl. 22:33

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Takk fyrir athugasemdirnar, Halli og Ómar.

Ómar, skemmtileg líking hjá ţér - en ţegar tveir snúa bökum saman á sandinum verđur svolítiđ óljóst hvert stefnt er...

Kolbrún Hilmars, 24.9.2009 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband