Er tímabært að létta á ríkisskattstjóraembættinu?

Samkvæmt lögum eru nokkur "aukaverk" sem embættinu er falið að halda utan um auk þess sjálfsagða.

Þar á meðal Ársreikningaskrá, Hlutafélagaskrá og Eftirlit með lífeyrissjóðunum.

Ég er ekki frá því að breytinga sé þörf.


mbl.is Grunaður um upplýsingastuld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held það nú, eitthvað hefur klárlega klikkað hjá þeim, en hvers vegna er kannski óupplýst, en skattmann fannst mér skjóta sig í fótinn með sinni yfirlýsingu.

(IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 15:24

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég hef á tilfinningunni að embættið ráði ekki við þessar aukadeildir.

Fyrir mörgum árum þurfti ég að leita til RSK vegna fyrir dánarbú vegna launauppgjörs hins látna sem greitt var dánarbúinu og fá endanlega úr því skorið hvort dauður maður ætti að greiða í lífeyrissjóð. Því ágreiningsmáli er enn ósvarað.

Mér finnst þetta "þjófnaðar-upplýsinga-mál" ætla að verða álíka vandræðalegt.

Kolbrún Hilmars, 17.9.2009 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband