Ţar fór í verra!

"Kom fram á fundinum ađ spurningarnar vćru um 2000 talsins og vörđuđu ađallega stefnu stjórnvalda í ýmsum málum"

Íslenskur almúgi hefur einmitt beđiđ eftir ţessum svörum síđan í apríl síđastliđinn.

Skyldi stćkkunarztjóranum ganga betur ađ heimta ţau svör?

 

Viđauki.  Upprunalegu fréttinni hefur veriđ breytt og spurningarnar umrćddu munu vera 2500 en ekki 2000.  Ţar sem ríkisstjórninni endist ekki kjörtímabiliđ til ţess ađ upphugsa svörin, vildi ţá ekki einhver stinga ţví ađ Olla Rehn ađ einfaldast sé fyrir alla ađila ađ spurningarnar séu bara tvćr:    "Vill ríkisstjórnin ganga í ESB?"  og  "Vill ríkisstjórnin borga Icesave?".


mbl.is Olli Rehn afhendir spurningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Össur gerir ţetta á einni nóttu međ pelanum/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 8.9.2009 kl. 20:30

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Haraldur bjartsýnn ertu    

En viđ and-ESBsinnar öndum léttar - ţađ tekur ríkisstjórnina 100 ár ađ svara ţessum tvö ţúsund spurningum miđađ viđ svar-hrađa hennar frá stjórnarmyndun. 

Kolbrún Hilmars, 8.9.2009 kl. 21:27

3 Smámynd: Andrés.si

Á ekkert ađ birta 2000 spurningar?

Andrés.si, 9.9.2009 kl. 01:27

4 identicon

Ég vil fá ađ sjá ţessar spurningar, og svörin viđ ţeim ţegar ţar ađ kemur, enda verđa ţeir varla í vandrćđum međ ađ skutla ţeim á netiđ.

(IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband