Að vera eða vera ekki - einangraður!

Hver er þessi ógnvekjandi einangrun sem ESB sinnar óttast svo mjög? 

Telja ESB sinnar að öll sjálfstæð óháð þjóðríki séu einangruð?

Yrði íslenska þjóðveldið minna einangrað ef það einangraði sig innan ESB?

Telur hinn almenni íslendingur að hann sé einangraður - utan þess landfræðilega?

Hver er hún annars, þessi margumrædda einangrun?
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar settir þú mig alveg á gat, hef bara ekki hugmynd um það.

Kolla þó...... mér líkar frekar illa þegar fólk rekur mig á gat sko 

(IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 19:31

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

  Silla mín, þú treystir þér nú ábyggilega til þess að svara næstneðslu spurningunni...

Kolbrún Hilmars, 4.9.2009 kl. 12:14

3 identicon

Þar sem undirritaðri er tjáð að hún flokkist ekki til hins almenna landa, ( er víst svo skrýtin) að þá er ég ekki viss um að geta svarað því sem slík en ef talað er frá hjartanu þá finn ég ekki til nokkurrar einangrunnar né hef áhyggjur af því að verða svo.

(IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 13:14

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég hef sennilega orðað þessa spurningu skakkt - tek hér með fram að hún nær bæði til almennra og ó-almennra íslendinga

Skyldi enginn annar heldur geta - eða vilja - svara hinum?

Kolbrún Hilmars, 4.9.2009 kl. 14:55

5 identicon

Þeir eru í einangrun og geta því ekki svarað

En ég mundi segja að þeir sem trúa því að við verðum ein í heiminum án inngöngu í ESB séu ákaflega einangraðir í hugsun svo vægt sé til orða tekið og sennilega líka gjörsamlega ósjálfbjarga

JÆJA nú hlýtur þó einhver að koma og æsa sig

(IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband