Burt með óhæfa ríkisstjórn!

Icesave málið er hreint skelfilegt fyrirbæri og greinilega hefur  samninganefnd  ríkisstjórnarinnar gjörsamlega klúðrað sínu hlutverki.  Öll leyndar- og trúnaðarmál sem ríkisstjórnin bar fyrir sig upphaflega varðandi samninginn skríða smám saman upp á yfirborðið  og verða ógeðfelldari með hverri mínútunni.

Svokallaðri íslenskri ríkisstjórn mun reynast illt að eiga tvo herra og þurfa að þjóna báðum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og talað úr mínu hjarta, en ríkisstjórnin gerir allt sem hún getur til að reka eiturörvar í gegnum það sem og annara íslendinga.

(IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 20:35

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Við þurfum að fá þjóðstjórn, engu öðru stjórnarformi er treystandi sem stendur.  Það er okkur almúganum nauðsyn að hafa stjórn sem við trúum að gæti okkar hagsmuna frekar en ESB apparatsins. 

Kolbrún Hilmars, 23.6.2009 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband