Ţar sem ég er greinilega búin međ fréttatengda bloggskammtinn

fer ég bara hina leiđina Wink  en tilefniđ var ŢESSI frétt "50 milljarđar á reikningi".

Ţar kemur fram ađ hin frysta inneign Landsbankans GBP 300 milljónir hefur legiđ vaxtalaus í fađmi breta síđustu 8 mánuđi.  Ţ.e.a.s. bretarnir hafa sjálfir notiđ vaxtanna.

Ađ auki er ţar rćtt um lánasöfn bankans sem eiga ađ ganga upp í  Icesave skuldina, en ekki orđ ađ finna um vaxtaprósentu ţeirra lánasafna.  Skyldi hún vera lćgri en nauđungarsamningsvextirnir, 5,5%, sem slaga hátt í kostakjaravextina sem fórnarlömb Icesave féllu fyrir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Kolbrún !

Og; hverju báru nú Hádegis móa menn fyrir sig, ađ ţessu sinni ?

Ţessir larfar; klipptu á tengingar helvítiđ - hjá mér; í Maí 2008, og báru viđ óviđurkvćmilegum skrifum mínum, í garđ Múhameđs fylgjara, vegna uppi vöđslu ţeirra, víđa um heim, ţađ sinniđ. Hálfmána vinir; ţeir Mbl. liđar, stundum ađ minnsta kosti.

Hins vegar; sakna ég tengingar druslunnar ekkert. Hefi ýmsar síđur upp á ađ hlaupa, s.s. Skessuhorn - Sunnlenzka fréttablađiđ - Húna - Útvarp Fćreyja og RÚV, svo dćmi séu tekin.

Ţeir Árni Matthíasson, eru lítilmenni - flestir hverjir; ţarna vestur undir Rauđa vatni, Kolbrún mín.

Tökum ţeim; sem slíkum.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.6.2009 kl. 18:16

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sćll Óskar,  ég hef nú ekki fengiđ nein bréf, en svolítiđ er ţetta nú "spooky", ţví ég er međ 3 vafra í gangi og hćpiđ ađ allir klikki í einu

Annars er ţađ versta viđ svona "fréttalokanir" ađ ţćr virđast yfirleitt vera af pólitískum hvötum - orđljótu dónarnir fá ađ valsa um ađ vild.

Kveđjur í Árnesţing - ţar býr gott fólk!

Kolbrún Hilmars, 7.6.2009 kl. 18:38

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

PS.  Breytti fyrirsögninni á ţessu bloggi, ţví hún reyndist svolítiđ tvírćđari en meiningin var. 
En Óskar hefur rétt fyrir sér;  margir bloggarar hafa ţurft ađ sćta ţví ađ samantekin ráđ skođanaandstćđinga ţeirra hafa dugađ til ţess útiloka viđkomandi frá fullu tjáningarfrelsi á moggabloggsinu.  
Málfrelsiđ virđist ţannig stundum háđara skođana- og manngreiningaráliti en mannréttindasáttmálanum.

Kolbrún Hilmars, 8.6.2009 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband