7.6.2009 | 17:57
Ţar sem ég er greinilega búin međ fréttatengda bloggskammtinn
fer ég bara hina leiđina en tilefniđ var ŢESSI frétt "50 milljarđar á reikningi".
Ţar kemur fram ađ hin frysta inneign Landsbankans GBP 300 milljónir hefur legiđ vaxtalaus í fađmi breta síđustu 8 mánuđi. Ţ.e.a.s. bretarnir hafa sjálfir notiđ vaxtanna.
Ađ auki er ţar rćtt um lánasöfn bankans sem eiga ađ ganga upp í Icesave skuldina, en ekki orđ ađ finna um vaxtaprósentu ţeirra lánasafna. Skyldi hún vera lćgri en nauđungarsamningsvextirnir, 5,5%, sem slaga hátt í kostakjaravextina sem fórnarlömb Icesave féllu fyrir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.6.2009 kl. 16:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heil og sćl; Kolbrún !
Og; hverju báru nú Hádegis móa menn fyrir sig, ađ ţessu sinni ?
Ţessir larfar; klipptu á tengingar helvítiđ - hjá mér; í Maí 2008, og báru viđ óviđurkvćmilegum skrifum mínum, í garđ Múhameđs fylgjara, vegna uppi vöđslu ţeirra, víđa um heim, ţađ sinniđ. Hálfmána vinir; ţeir Mbl. liđar, stundum ađ minnsta kosti.
Hins vegar; sakna ég tengingar druslunnar ekkert. Hefi ýmsar síđur upp á ađ hlaupa, s.s. Skessuhorn - Sunnlenzka fréttablađiđ - Húna - Útvarp Fćreyja og RÚV, svo dćmi séu tekin.
Ţeir Árni Matthíasson, eru lítilmenni - flestir hverjir; ţarna vestur undir Rauđa vatni, Kolbrún mín.
Tökum ţeim; sem slíkum.
Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.6.2009 kl. 18:16
Sćll Óskar, ég hef nú ekki fengiđ nein bréf, en svolítiđ er ţetta nú "spooky", ţví ég er međ 3 vafra í gangi og hćpiđ ađ allir klikki í einu
Annars er ţađ versta viđ svona "fréttalokanir" ađ ţćr virđast yfirleitt vera af pólitískum hvötum - orđljótu dónarnir fá ađ valsa um ađ vild.
Kveđjur í Árnesţing - ţar býr gott fólk!
Kolbrún Hilmars, 7.6.2009 kl. 18:38
PS. Breytti fyrirsögninni á ţessu bloggi, ţví hún reyndist svolítiđ tvírćđari en meiningin var.
En Óskar hefur rétt fyrir sér; margir bloggarar hafa ţurft ađ sćta ţví ađ samantekin ráđ skođanaandstćđinga ţeirra hafa dugađ til ţess útiloka viđkomandi frá fullu tjáningarfrelsi á moggabloggsinu.
Málfrelsiđ virđist ţannig stundum háđara skođana- og manngreiningaráliti en mannréttindasáttmálanum.
Kolbrún Hilmars, 8.6.2009 kl. 17:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.