Pólitíkin er hverful skepna

Samkvæmt skoðanakönnun Bylgjunnar, Reykjavík síðdegis, í dag 26. maí,  myndu kjósendur velja:

xD = 34%
xS = 16%
xB = 14%
xV = 10%
xO = 10%
Annað = 16%

Heldur virðist vera að falla á geislabauga og vinsældir ESB flokksins.   Þó þykist þessi 16% flokkur þess umkominn að ákveða fullveldisafsal fyrir hönd allra landsmanna um alla ókomna framtíð. 

Það er eflaust fullsnemmt aðeins mánuði eftir lýðræðislegar kosningar að heimta vantrauststillögu á stjórnina, en svona í fullri alvöru; er ekki ástæða til?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband