7.4.2009 | 18:39
Utanríkisþjónustan ~ flottræfilsháttur.
Það er eins og menn segja gjarnan í dag - dálítið 2007 - að hampa flottræfilshætti íslendinga erlendis.
Áreiðanlega er okkur nauðsynlegt að halda úti fulltrúum landsins í formi utanríkisþjónustu erlendis til þess að kynna málstað þjóðarinnar, styðja við milliríkjaviðskiptin og við bakið á námsmönnum okkar og ferðalöngum.
En er nokkuð vit í því að í hverju krummaskuði sem finnst á jarðarkúlunni þurfi 300 þúsund manna þjóð alltaf að flagga flottasta og dýrasta sendiráðshúsnæðinu?
Að auki gætum við líka sparað töluverðan mannskap hér heima - hvaða þörf er á sendiráðherraembættum með aðsetur á Rauðarárstíg?
Engir kokteilpinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 225729
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Utanríkisþjónustu Íslands er ekki vanmetin. Hún er hinsvegar stórlega ofmetin af þeim sem þar hafa hagsmuna að gæta og vilja halda sínu lítt krefjandi starfi. Starf sem er algjör anachronism í okkar tæknivædda heimi. Utanríkisráðuneytið hefur verið mesta bitlingaráðuneyti ríkisins og kennir þó ýmissra grasa hvað það varðar hjá ríkinu. Þar mætti niðurskera um 50-60% án þess að nokkur neikvæð afleiðing yrði. Sparnaðurinn myndi hinsvegar skipta hundrum milljóna.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:49
Sammála.
(IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:50
Þið eruð tvö "brilliant" dæmi um hversu illa upplýstir Íslendingar eru upp til hópa.
Fransman (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:59
Fransman - þetta var óréttmætt skot og fyrir neðan þína virðingu! Ef þú vilt gagnrýna minn málstað - sem þessi "tvö" voru sammála - væri þér sæmst að ráðast á upphafsmanninn.
Ekki væri verra ef þú kæmir þá með einhver sannfærandi mótrök...
Kolbrún Hilmars, 7.4.2009 kl. 19:12
Fransbrauð... afsakið fransmann,,, þín orð eru svo dæmigerð fyrir gríðarlega vel upplýstan einstakling, það sjáum við svo vel ....... eða þannig.
(IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 19:38
Mér fallast barfa hendur við að ætla að reyna að útskýra fyrir ykkur hvað utanríkisþjónustan gerir fyrir efnahag og fólkið á Íslandi.
Og þetta "En er nokkuð vit í því að í hverju krummaskuði sem finnst á jarðarkúlunni þurfi 300 þúsund manna þjóð alltaf að flagga flottasta og dýrasta sendiráðshúsnæðinu?"
Ísland er t.d. ekki með neitt sendiráð á Ítalíu ... eða Spáni ...eða Portúgal ... eða ... kynnið ykkur þetta aðeins ..
Sendiráðið sem sinnir þessum löndum (og 6 öðrum löndum) er í einföldu skrifstofuhúsnæði á 3 hæð í allt öðru landi . Og langt frá því að þar sé einhver íburður eða flottræfilsháttur.
Fransman (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 07:06
Sæll aftur Fransman. Tók meðfylgjandi lista af heimasíðu Utanríkisráðuneytisins og sýnist að það mætti spara víða.
Til dæmis að fækka sendiráðum í ESB löndum (á meginlandinu) í eitt, loka öllum Afríkusendiráðunum plús Sri Lanka og fara þar í samvinnu við hin Norðurlöndin. Ég er þó hissa á þér að vita ekki af sendiráðinu í Róm?
Íslenskar sendiskrifstofur:
• Austurríki
• Bandaríkin
• Belgía
• Bretland
• Danmörk
• Finnland
• Frakkland
• Indland
• Ítalía
• Japan
• Kanada
• Kína
• Malaví
• Mósambík
• Namibía
• Noregur
• Rússland
• Sri Lanka
• Suður-Afríka
• Sviss
• Svíþjóð
• Úganda
• Þýskaland
Kolbrún Hilmars, 8.4.2009 kl. 13:16
Eigum við mikil viðskipti við Úganda?? Nú eða Namibíu ??? Þetta er langur listi.
(IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 20:19
Ofangreindur listi er reyndar afar einfaldaður. Að auki eru fastanefndir hér og þar - svo og aðalræðisskrifstofur.
Sendiráðin á Sri Lanka og í Afríku eru öll (nema í Pretoríu) umdæmisskrifstofur á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands en hafa stöðu sendiráðs í viðkomandi ríkjum.
Það er alveg ljóst að í þessum geira má hagræða verulega, ekki síst í samvinnu við norska eða danska.
Kolbrún Hilmars, 9.4.2009 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.