12.2.2009 | 17:21
Íslendingar alltaf fremstir í flokki
jafnvel á bandarískum lista yfir helstu innanhúss óvini bandarísku þjóðarinnar. Okkar maður trónir þar heilum 8 sætum ofar en fulltrúi Kína (sem samkvæmt ávirðingum virðist halda fjöreggi kananna í höndum sér). Þeir tveir eru einu "útlendingarnir" sem slysast inn á þennan lista.
Nú tek ég ofan hárkolluna fyrir Mr Oddsyni, hann er samkvæmt þessu 16. áhrifamesti maður í "ameríkuheimi" - jafnvel áhrifameiri en helsti útlendi lánardrottinn US.
Og svo er fólk að kvarta yfir því að Ísland sé ekki á landakortinu...
Davíð Oddsson á vafasömum lista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha, já. Þetta er frekar súrrealískt. Hver með réttu ráði heldur að heimskreppan sé Davíð að kenna? Það má deila fram og til baka um ástandið hérna á Íslandi - en heimskreppan?!
Annars er nú erfitt að gera mikið úr því að þetta sé álit "ameríkuheims". Til þess eru reyndar eru nú skuggalega fá atkvæði þarna á bakvið - bara rúm 3þús búnir að segja álit sitt á Davíð - stór partur þeirra gæti verið Íslendingar ;)
gummih, 12.2.2009 kl. 17:55
Baugsmaskínan hefur heldur betur tekið við sér - nú getum við státað okkur af því að eiga óvin heimsins númer 1. Það er greinilegt hvað hér er í gangi.
Það verður gaman að sjá hvernig Time bregst við...
Kolbrún Hilmars, 12.2.2009 kl. 19:28
Ég er alltaf að missa af einhverju er reyndar búin að vera pínu upptekin í dag, en að láta svona fara gjörsamleg framhjá sér er nú alveg óafsaknalegt.
(IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:35
Jahh, Silla, spurning hver er "hissastur" en svona til þess að útskýra helsta alþjóðlega keppinaut DO sem óvin bandarísku þjóðarinnar:
"Think of Wen as a proxy for the Chinese government — particularly those parts of it that have supplied the United States government with an unprecedented amount of credit over the last eight years. If cheap credit was the crack cocaine of this crisis — and it was — then China was one of its primary dealers. China is now, far and away, the largest creditor to the United States government, holding an estimated $1.7 trillion in dollar denominated debt. That massive build up in dollar holdings is specifically linked to China's efforts to control the value of its currency, the renminbi, versus the dollar. China didn't want its currency to rise too rapidly against the dollar, in part, because a cheap currency kept its export sector humming — which it did until US demand cratered last fall. "
Hvar hinn íslenski Mr Oddsson passar inn í þetta dæmi er mér hulin ráðgáta...
Kolbrún Hilmars, 12.2.2009 kl. 20:35
Fussum svei, þetta er eins og Eurovision. Nú er DO dottinn niður í 14. sætið og Time flokkar hann sem annars flokks óvin. Þessum könum er ekki treystandi fyrir flata fimm...
Kolbrún Hilmars, 12.2.2009 kl. 22:18
Gleðibankinn enn á ný marklaust allt saman.
(IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:37
16. sætið...við kunnum að taka því
Sigrún Jónsdóttir, 13.2.2009 kl. 00:27
Það var vont en hefur versnað; nú er það 20. sætið! Okkar maður fær ekki að taka þátt að ári...
Kolbrún Hilmars, 13.2.2009 kl. 15:43
Hann er fallinn verst að hann fattar það ekki sjálfur.
(IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 17:40
Ojú, ætli hann fatti það ekki - en það er ekki víst allir fatti að hann fatti það...
Reyndar bíð ég spennt eftir því að DO víki - á von á því að þá upplýsist hin ýmsu leyndarmál
Kolbrún Hilmars, 13.2.2009 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.