Millihlutastjórn

Er það ekki bara réttnefni? 
Fólk krefst breytinga, en ef dúsan felst í myndun minnihlutastjórnar með sama gamla þingliðinu fram að vorkosningum þá er ekki hægt að finna betra heiti á fyrirbærinu. 


mbl.is Vill verja minnihlutastjórn falli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er reyndar nýbúin að fá mér ný gler  fyrir glyrnurnar, en ég las þetta fyrst sem

Millifótastjórn   

(IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

þetta er flott...en alls ekki víst að það verði "minnihluta"stjórn?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.1.2009 kl. 18:30

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Anna, það er aldrei að vita hvernig næstu kosningar fara.  Verst verður þó ef gömlu flokkarnir tefla fram sömu gömlu jálkunum sem enginn vill sjá aftur á Alþingi.  Fyrir flokkana alltsvo.
En eðli minnihlutastjórnar er að þar er byggt á núverandi sitjandi þingfulltrúum síðustu kosninga og þeir eru jú í minnihluta - þess vegna  kom Framsókn með þetta kostatilboð.  Æ sér gjöf til gjalda...

Silla, ýttu nýju glyrnunum bara ofar á nebbann - ég er viss um að blaðamaður mbl.is samdi þetta nýyrði vitandi vits...  

Kolbrún Hilmars, 21.1.2009 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband