Ég faldi síðustu færslu.

Færslan sú var fréttatengd, en fréttin fjallaði um afrakstur árása hins tæknivædda Ísraelshers á varnarlausa borgara á Gazasvæðinu.  Mikil eyðilegging þar á mannvirkjum og rúmlega 1000 manns hafa látið lífið í 3ja vikna linnulausum sprengjuárásum Ísraela.

Á sama tíma er Bylgjan að safna íslenskum ullarvörum fyrir breska eldri borgara, sem deyja úr kulda, 12 manns á hverri klukkustund, eða um 6000 manns á 3ja vikna tímabili.

Ég veit nefnilega ekki lengur hvern eða hvað skal helst gagnrýna...

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ertu að fela??????

Já það er merkilegt hvað telst gagnrýnivert  og hvað ekki, en er þetta ekki svipað og við ræddum á blekpennum hér fyrir jólin með rauða krossin og fl.????

(IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband