Ekki er minnst á Kaupþing Singer-Friedman í London.

Hvað var þaðan mikið lánað og hverjum fyrir þotu- og snekkjukaup með meiru? 

Ekki að undra að lántökumenn reyni að skáka í því skjólinu að  "íslensku" lánin séu bara svona smotterí sem hvaða Jón og Gunna sem er gætu fengið fyrir veð í heimiliskettinum.


mbl.is Efast um að Davíð eigi við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við íslendingar eigum að losa okkur við alla þessa svokölluðu útrásarvíkinga úr landi þetta eru allt saman samviskulausir gróðra fíklar og þeim er skítsama þótt þeir séu búnir að gera þjóðina gjaldþrota.

Hannes smárason og fjölskylda,þjóðin væri betur sett ef þetta lið hefði endað sem blettur í laki

Ég á ég má ,segir allt um þroska Hannesar en Hannes ætlar að koma heim og hjálpa til við uppbyggingu Íslands.Er hausinn á þessum manni holur að innan

Hættum öll að borga skuldir þessara manna

STÖNDUM SAMAN OG HÆTTUM AÐ BORGA

Adda (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband