Leikhús fáranleikans!

Fjármálaeftirlitinu, sem heyrir undir viðskiptaráðuneytið, þótti ekki ástæða til þess að upplýsa yfirmann sinn, viðskiptaráðherrann um tvísýna stöðu bankamála s.l. vor.

Samfylkingin, sem ber ábyrgð á hvoru tveggja samkvæmt stjórnarsáttmálanum, reynir að klína ábyrgðinni á fjármálaráðuneytið, sem er samstarfsflokksins.

Svo er einhver hissa á því allir fyrrverandi innstu koppar í útrásar- og bankabúrinu reyni að yfirfæra sökina á hvern annan. 

Ofgnóttakreppa hlýtur að verða stærsta vandamál spaugstofu og áramótaskaupshöfunda!


mbl.is Ráðherrarnir koma af fjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig H

Ekki benda á mig,ég kem að fjöllum, skil þetta ekki, átti ekki von á þessu.

Spaugstofan ræður við þetta vonandi að þeir fái Randver í liðið,æ gleymdi því að það fer með fjárhag RUV:

Rannveig H, 10.11.2008 kl. 18:26

2 identicon

Mér finnst nú að þeir hefðu getað séð þetta sjálfir án þess að vera fræddir um það sérstaklega, og hefðu þá getað leitað upplýsinga um smáatriðin ef vilji hefði verið fyrir hendi að vita þetta.

(IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 20:01

3 Smámynd: Skattborgari

Það er ekki hægt að treysta flokkki sem treystir sér ekki til að taka ábyrgð á gerðum sínum.

Ótrúlegt hve margir treysta henni miðað við það að hún virðist ekki geta tekið ábyrgð á eigin gerðum.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 10.11.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband