6.11.2008 | 18:46
Neyttu á meðan á nefinu stendur!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kolbrún Hilmars
...
Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata
en gífur rata,
troða halir helveg,
en himinn klofnar.
Vituð ér enn, eða hvað?
(Eddukvæði)
Men do not differ much about what things they will call evils;
they differ enourmously about what evils they will call excusable.
(Chesterton)
"What is life but a series of sharp corners, round each of which Fate lies in wait for us..."
(Wodehouse)
How can you have solutions if no one is allowed to talk about the problems?
(Edge of Eternity)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Heimssýn
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Auðun Gíslason
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Aztec
- Ágúst H Bjarnason
- Árný Sigríður Daníelsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur Hermannsson
- Berglind Nanna Ólínudóttir
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björn Emilsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Björn Bjarnason
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Eskil
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnar Heiðarsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Halla Rut
- Halldór Jónsson
- Hannes
- Haraldur Hansson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hildur Sif Thorarensen
- Hrannar Baldursson
- Riddarinn
- Hulda Haraldsdóttir
- Högni Snær Hauksson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Ísleifur Gíslason
- Jóhann Elíasson
- Jón Valur Jensson
- Jón Óskarsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Svavarsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Bjarki Smárason
- Óskar Helgi Helgason
- Páll Vilhjálmsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Ragnar L Benediktsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnhildur Kolka
- Rannveig H
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Skattborgari
- Sólveig Þóra Jónsdóttir
- Stefanía
- Steingrímur Helgason
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Valan
- Þór Jóhannesson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Vefritid
- Vinstrivaktin gegn ESB
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Íslenska þjóðfylkingin
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkur ræður ríkisbákn,
ráðskar með oss eftir nótum.
Það er stærsta stöðutákn
að standa bæði á haus og fótum.
Höf Guðríður
(IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 22:40
Nú er ég farin að blogga á nóttunni eins og iðnaðarráðherrann!
Samkvæmt þjóðsögunni sagði karl við kerlu sína þegar fluguskömm settist á nef hans "neyttu á meðan á nefinu stendur" og kerlan dauðrotaði því karlræfilinn með sleggju sinni.
Orð karlsins eru viðhöfð þegar menn notfæra sér í flýti tvísýnt tækifæri, sbr. það sem Nóvembersamtökin eru að gera nú.
Viltu ljóð Silla mín?
Í dag er ég ríkur - í dag vil ég gefa
demanta, perlur og skínandi gull.
Gakk þú í sjóðinn og sæktu þér hnefa.
uns sál þín er mettuð og barmafull.
Það er ókeypis allt,
og með ánægju falt -
og ekkert að þakka, því gullið er valt!
Kolbrún Hilmars, 7.11.2008 kl. 01:09
Velkomin í Nátthrafnarópinn
Fátt þykir mér skemmtlegra en góðar vísur, ekki verra að þær séu örlítið tvíræðar, með snert af ádeilu, beittar, og skiljanlegar. Ég fer nú kannski ekki fram á að þetta allt sé í sömu vísunni en það eru jú til snillingar á þessu sviði.
Ljóð án ríms get ég alls ekki lesið nema ég þekki höfundinn, því ég botna ekkert í svoleiðis skáldskap, les það bara eins og hverja aðra sögu, og háfleygt fer frekar í taugarnar á mér.
Vonandi svafstu vel í morgunsárið
Gamlar perlur og frábærar, þetta ljóð verður mottó mitt í dag, því í dag mun ég gefa gullin mín, þó þau séu kannski ekki skínandi þá eru þau nauðsynleg þegar áföll dynja yfir, en ég á auðvitað við vináttu.
(IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 08:44
Fáið þið ykkur einhvað með þessu blogg eins og sumir næturbloggarar.
Rannveig H, 7.11.2008 kl. 13:50
Ojá það gerum við sko. Allavega ég.
Við slettum í stórt glas 1/4 L af skemmtilegheitum, 1/4 L af verulega gáfuðum umræðum, 1/8 L púkaskapur, 1/8 L bragðefni sem kallast slettireka, og að lokum fyllum við upp með okkar sérkennum svo mikið reyndar að út úr flæðir á köflum.
Þegar allt þetta er komið saman og búið að innyrða í hæfilegu magni, þá endum við venjulega í hláturkrampa inn á trúi þessu ekki, hinu alræmda
http://blekpennar.com/
(IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 14:02
Ekki má gleyma svefngalsanum
En skjótt skipast veður í lofti:
Í dag er ég snauður og á ekki eyri,
ölmusumaður á beiningaferð.
Einasta vonin, að himnarnir heyri -
þó hang' um mig tötrarnir, eins og þú sérð.
Gef mér aflóa fat,
eða fleygðu í mig mat!
Því forðast' að tylla þér þar sem ég sat?
Kolbrún Hilmars, 7.11.2008 kl. 16:17
Úps já bara komin rok og riginig
Og já ég gleymdi alveg þessu með svefngalsan, spurning að setja hann í hristing ekki hrærðan
(IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 16:32
Og ég sem hélt að ég væri ein á þessu næturbrölti hér
Stefanía, 7.11.2008 kl. 23:15
Áfram stelpur !!!
Stefanía, 7.11.2008 kl. 23:16
Kominn enda kl orðin
(IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 02:34
Nú er að skella sér í svefngalsann og bíða eftir skemmtilegu fólki, búin að hrista og nýkomin úr heitapottinum svo ég er algjörlega slök og úps þar datt ég í jólaölið
(IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 02:39
Hvernig yrði ykkur innanbrjóstef þið mættuð gullfallegri nakinni konu ríðandi berbakt á graðhesti???? Karlmenn svara. fyrsta vísan aðeins staðfærð
Þegar slíka sýn að ber
og sét að hverju dragi,
þá er víst að Einsi er
með öll sín tól í lagi.
Hvar er Helga?????
(IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 02:46
Kolla mín þú breitir fyrir mig í annari línu það á auðvitað að vera sést
(IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 02:47
Ég fór snemma í háttinn í gær og missti af næturfjörinu, en ég bæti það upp í kvöld, því:
Í dag er ég glaður - í dag vil ég syngja
og dansa til morguns við hverja sem er.
Við flakkarann allt eins og kóng vil ég klingja -
ég kæri mig ekkert um nafnið á þér.
Þú ert vinur minn, víst
eins og veröldin snýst -
á víxla ég skrifa nú eins og þér lízt!
Silla, þú ert búin að breyta - ekki rugla mig með einhverju tæknivafstri..
Kolbrún Hilmars, 8.11.2008 kl. 13:51
Æ elsku Kolla mín, við Helga ætluðum að vera svo hrekkjóttar, en svo mætti Helga ekki, við gleymdum okkur í öðru:) en ég er ekki búin að breyta, þessi prentvilla hjá mér er í annari línu á vísunni um Einsa. :)
(IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 16:08
Ég meinti leiðrétta, Silla Ég kann ekki að krukka í athugasemdir annarra, enda eins gott - ég yrði kærð fyrir "innherjastarfsemi" eða eitthvað þaðan af verra...
Kolbrún Hilmars, 8.11.2008 kl. 17:02
Við megum nú ekki við því, svo við skulum bara hafa þetta svona.
(IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 17:10
Hér kemur 4. erindi dagsins hans Sigurðar frá Arnarholti, svolítið í stíl við nýjasta bloggið mitt og eggjakast á Austurvelli í gær:
Í dag er ég reiður - í dag vil ég brjóta,
drepa og brenna hér allt nið´r í svörð;
hengja og skjóta alla helvítis þrjóta.
Hræki nú skýin á sökkvandi jörð!
Farðu í heitasta hel!
Skaki hörmungaél
hnöttinn af brautinni, og þá er vel!
Ég er viss um að 5. og síðasta erindinu finn ég viðeigandi sess...
Kolbrún Hilmars, 9.11.2008 kl. 16:50
það er ég viss um líka að þú gerir, og taktu eftir það er ekki komin nótt þegar ég segi þetta.
(IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.