ESB aðild er mikið umrædd þessa dagana

Er kynt undir þetta deilumál af hagsmunaaðilum til þess að dreifa athygli almennings frá fjármálasukki ævintýramanna og vanrækslu opinberra aðila sem tvímælalaust eiga sök á því ástandi sem hér ríkir nú?

Samkvæmt reglum ESB á landið  ekki "sjens" á aðild við núverandi aðstæður.  Samt eru sumir jafnvel að ræða um flýtimeðferð - hvað sem það svo þýðir - en hljómar alls ekki sannfærandi.

Ég segi nei takk.   Þau eru mörg hornin hér sem þarf að hreinsa og mörg teppin sem undan þarf að sópa áður en boðið verður til nýrrar veislu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband