Svolítið er til í samlíkingunni

því hafa þingmenn ekki sýnt svipað gáleysi og það afgreiðslufólk á kassa sem tekur gagnrýnislaust við tíuþúsund króna seðlum? 
mbl.is Þingmenn eins og afgreiðslufólk á kassa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Arnar og Björn. 

Nú eru þingmenn nútímans að læra það að á þingi þarf líka að vinna fyrir kaupinu sínu - rétt eins og á búðarkassanum. 
Að þingmannastarf er annað og meira en fríar utanlandsferðir á fínar og flottar ráðstefnur, himinháar dagpeningagreiðslur og flugsæti á SagaClass,  aukasporslur fyrir tiltölulega fyrirhafnarlitlar nefndarsetur og fundi og annað álíka fínerí. 

Skyldum við verða svo gæfusöm í næstu alþingiskosningum að fá það fólk á framboðslistana sem  skilur þessi einföldu sannindi?

Kolbrún Hilmars, 5.11.2008 kl. 18:55

2 Smámynd: Skattborgari

Er ekki helsti munurinn á þingmönnum og fólki á búðarkassanum að það er með lægri laun og þarf að bera ábyrgð á sínum mistökum ef þeir gera þau oft en þingmenn ekki?

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 6.11.2008 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband