Í fljótu bragði sýnist mér þetta skynsamleg ákvörðun

því þarna eiga hlut að máli öflugustu lífeyrissjóðir landsins.  Lífeyrissjóðirnir OKKAR! 

Við ættum þannig kost á því að fylgjast með hvernig og hvar framlagið okkar er ávaxtað sem hingað til hefur verið dritað ditten og datten (afsakið málfarið en fann ekkert betra við hæfi) og höfum ekki haft nokkurn möguleika á að meta ávöxtunina hvað þá gagnrýna hana.

 


mbl.is Stefnt að niðurstöðu lífeyrissjóða á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skattborgari

Það sem mér finnst verst við sjóðina er að við sem setjum okkar pening í þá fáum ekki að hafa áhrif á hver stjórnar þeim.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 13.10.2008 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband